fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Má þetta á 21.öld?: Setja stórt spurningamerki við leikfang Georgs prins

Fókus
Mánudaginn 11. júní 2018 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndir af Vilhjálmi Bretaprins og fjölskyldu á góðri stund fara nú eins og eldur í sinu um netheima.

Fjölskyldan var að njóta sín að fylgjast með polo í bænum Tetbury á Englandi, spilaði Vilhjálmur meðal annars einn leik í gær.

Það var hins vegar myndir af leikfangi Georgs prins sem hafa fengið á sig harða gagnrýni. Sést hann að leik með leikfangabyssu.

Myndunum af Georg hefur verið dreift á Twitter þar sem netverjar setja samasemmerki á milli leikfangabyssunnar og byssuofbeldis í Bandaríkjunum.

Setja margir stórt spurningamerki við að Katrín hertogynja leyfi honum að leika sér með svo raunverulegt leikfang.

Georg mun vera mikill áhugamaður um lögregluna, sagði Vilhjálmur að hann hefði mikinn áhuga á að elta uppi glæpamenn.

Mun hann einnig hafa óskað sér lögreglubíls í jólagjöf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“