fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Mun hafna Wolves fyrir Juventus

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júní 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Joao Cancelo ætlar að ganga í raðir Juventus samkvæmt mörgum fjölmiðlum erlendis.

Cancelo er á förum frá Valencia á Spáni þar sem hann hefur vakið mikla athygli fyrir sína frammistöðu.

Þessi 24 ára gamli leikmaður var lánaður til Inter Milan á síðustu leiktíð og þótti standa sig vel.

Nýliðar Wolves hafa ítrekað reynt að fá Cancelo í sumar og var greint frá því að liðið væri nálægt því að tryggja sér hans þjónustu.

Wolves hefur hins vegar ekki náð samkomulagi við Valencia né leikmanninn sem er að öllum líkindum á leið til Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag