fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fókus

Gene Wilder er látinn

Gamanleikarinn góðkunni fallinn frá

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2016 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski gamanleikarinn Gene Wilder er látinn, 83 ára að aldri. Wilder var vinsæll leikari á árum áður og var í tvígang tilnefndur til Óskarsverðlauna. Annars vegar fyrir leik sinn í myndinni The Producers og hins vegar fyrir handritið að myndinni Young Frankenstein ásamt Mel Brooks.

Wilder var með Alzheimer’s-sjúkdóminn síðustu ár ævi sinnar.

Wilder lék í vinsælum gamanmyndum á áttunda, níunda og tíunda áratug liðinnar aldar og er skemmst að minnast mynda á borð við See No Evil, Hear No Evil, Stir Crazy og Blazing Saddles svo fáein dæmi séu tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Í gær

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live
Fókus
Fyrir 4 dögum

Agnarsmá sundföt Sunnevu Einars enn og aftur skotspónn brandara

Agnarsmá sundföt Sunnevu Einars enn og aftur skotspónn brandara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þegar Jósu var tilkynnt að hún væri með krabbamein hitti hún heilara sem sagði að hún hefði val – Batinn þótti hálfgert kraftaverk

Þegar Jósu var tilkynnt að hún væri með krabbamein hitti hún heilara sem sagði að hún hefði val – Batinn þótti hálfgert kraftaverk
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur

Leikstjórinn dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum yfir 200 milljarða í bætur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Systir Biöncu Censori ber að ofan í hringiðu drama með Kanye West

Systir Biöncu Censori ber að ofan í hringiðu drama með Kanye West