fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Óttuðust um líf konungs – Var ólmur í að fróa sér

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 11. júní 2018 21:00

Hann gat ekki hamið sig

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk hefur átt marga hæfa konunga og drottningar í gegnum tíðina. Kristján VII var ekki einn af þeim en hann var uppi frá 1749 til 1808.

Kristján þessi var andlega vanheill og bæði bróðir hans og sonur stýrðu ríkinu í hans stað.

Hann var ofstækisfullur, haldinn ofsóknarbrjálæði og ofbeldishneigður.

Iðulega hélt hann á krár Kaupmannahafnar með fylgdarliði sínu og olli þar miklum óskunda. Í matarveislum hagaði hann sér kjánalega og kastaði mat í gesti. Stundum lamdi hann fólk með gaddakylfu án nokkurrar ástæðu og var þá jafnan umkringdur lífvörðum.

Gekk ekki heill til skógar

Ólmur í að fróa sér

Eitt af stærstu vandamálum Kristjáns var hversu mikið hann fróaði sér, bæði í einrúmi og fyrir framan annað fólk.

Var það mikið rætt í hirðinni og talið vandamál alls ríkisins þar sem læknar óttuðust að hann yrði ófrjór.

Aðrir læknar töldu að konungurinn yrði blindur af öllu þessu togi eða myndi á endanum drepa sig.

Vitaskuld leitaði drottningin Matthildur, kona hans, í arma annars manns, þýsks læknis að nafni Johann Struense, og missti hann höfuðið fyrir vikið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum