fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433

Fekir og Shaqiri til Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. júní 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–

Lyon er tilbúið að selja Nabil Fekir til Liverpool en bara fyrir rétt verð. (Mirror)

Liverpool vill fá Xerdan Shaqiri kantmann Stoke á 12 milljónir punda. (Star)

Manchester City gæti keypt Jorginho frá Napoli á 43 milljónir punda í vikunni. (Mirror)

City gæti reynt að kaupa Mario Lemina frá Southampton eða Mateo Kovacic frá Rea Madrid. (Mail)

Real Madrid mun reyna að ráða Antonio Conte til starfa. (Mail)

Tottenham þarf að borga 48 milljónir punda til að fá Matthijs de Ligt frá Ajax. (Sun)

Manchester United, Chelsea og PSG hafa fengið boð um að kaupa Robert Lewandowski frá Bayern. (Bild)

Liverpool þarf að borga 80 milljónir punda fyrir Jan Oblak markvörð Atletico. (Mirror)

26 milljóna punda tilboði Arsenal var hafnað í Gelson Martins af Sporting. (Bola)

Tottenham mun berjast við Chelseaum Jamaal Lascelles varnarmann Newcastle sem mun kosta um 45 milljónir punda. (Standard)

Arsenal er að kaupa Yacine Adil 17 ára miðjumann PSG. (Guardian)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“