fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Pastore bað um ótrúlega há laun – Fer ekki til West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júní 2018 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður víst ekkert út félagaskiptum Javier Pastore til West Ham. Sky Sports greinir frá þessu í kvöld.

Pastore var í viðræðum við enska félagið sem vildi kaupa hann frá Paris Saint-Germain á 20 milljónir punda.

Pastore er mjög hæfileikaríkur miðjumaður og hefur oft á sínum ferli verið orðaður við stærstu lið Evrópu.

West Ham ákvað óvænt að reyna við leikmanninn sem vill þó allt of há laun fyrir liðið í London.

Sky segir að Pastore hafi beðið upp 190 þúsund pund á viku hjá West Ham sem félagið á alls ekki efni á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Í gær

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
433Sport
Í gær

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“