fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433

Markvörður Everton til Bayern? – Fekir sagður nálgast Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júní 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–

FC Bayern mun fylgjast með Jordan Pickford markverði Everton í sumar. (Sun)

Liverpool er að reyna að kaupa Nabil Fekir á 60 milljónir punda. (Echo)

Marco Silva vill fá Jamaal Lascelles miðvörð Newcastle til Everton. (Sun)

Huddersfield vill fá Andre Silva frá AC Milan. (Sky)

Xerdan Shaqiri fer frá Stoke í sumar og vill fara í ensku úrvalsdeildina. (Sentinel)

Besiktas vill fá Davy Klaassen miðjumann Everton á láni. (Sky)

Leicester og Southampton hafa áhuga á Felipe Anderson kantmanni Lazio. (Tuttosport)

Brighton mun hækka tilboð sitt í Paddy McNair varnarmann Sunderland. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni