fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Trufluð litadýrð og tryllt mynstur hjá Gucci resort: Herra og dömutískan vor/sumar 2019 – Ertu stelpa eða strákur?

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 2. júní 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó það séu hreint hverfandi líkur á því að við munum sjá marga íslenska karlmenn vappa niður Laugaveginn á húðlituðum plastbuxum eða í grænum jakkafötum og með bangsa undir hönd…

…er samt alveg hægt að halda því fram að Gucci Resort sýningin sem fór fram fyrir þremur dögum í Suður Frakklandi hafi ekki verið alveg sérdeilis lífleg og skemmtileg.

Samsetningarnar eru flestar fremur ögrandi, og þá sérstaklega í herratískunni, og það vantar ekkert upp á litadýrðina og mynstrin sem svo lengi hafa einkennt þetta flotta ítalska merki.

Þá var einskonar hvorugkyns stemmning jafnframt nokkuð því á köflum má vart milli sjá hvers kyns fyrirsæturnar eru.

Látum myndirnar tala:

 

Hvaða dress finnst þér flottast?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS