fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Wilshere má fara frítt og er á leið til Crystal Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júní 2018 13:34

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jack Wilshere er að ganga í raðir Crystal Palace á frjálsri sölu frá Arsenal samkvæmt enskum miðlum.

Mikið er rætt um miðjumanninn í blöðunum í dag en hann er nú fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Arsenal rann út.

Arsenal virðist ekki hafa náð að semja við miðjumanninn á ný en óvíst er hvort hann hafi viljað vera áfram á Emirates.

Wilshere er nú við það að ganga í raðir Palace sem er gríðarlegur fengur fyrir félagið ef Englendingurinn nær að sleppa við meiðsli.

Wilshere hefur allan sinn feril verið hjá Arsenal en var lánaður til bæði Bolton og Bournemouth á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina