fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Landslið tónlistarmanna gefur út lagið Syngjum áfram Ísland

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. júní 2018 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lagið Syngjum áfram Ísland er komið út, flott lag um íslenska fótboltann og liðin okkar.

Kristján Hreinsson semur texta við lag Þóris Úlfarssonar og nokkrir af okkar fremstu söngvurum sjá um flutninginn. Og að sjálfsögðu kemur HÚH-ið og Gummi Ben við sögu. Áfram Ísland!

Flytjendur eru Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Páll Rósinkranz, Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Dagur Sigurðsson, Grétar Örvarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Selma Björnsdóttir.

Bakraddir: Arnar Freyr Gunnarsson og Þórir Úlfarsson.
Útsetning: Þórir Úlfarsson, Máni Svavarsson og Grétar Örvarsson.
Forritun: Máni Svavarsson og Þórir Úlfarsson.
Gítar: Pétur Valgarð Pétursson og Kristján Grétarsson.
Bassi: Eiður Arnarsson.
Trommur: Jóhann Hjörleifsson
Lýsing: Guðmundur Benediktsson
Hljóðblöndun: Þórir Úlfarsson og Addi 800
Mastering: Addi 800

Syngjum Áfram Ísland

Syngjum Áfram Ísland
Styðjum liðið okkar
Berjumst eins og ljón
Sækjum nú af krafti
Náum settu marki
Syngjum Áfram Ísland
Þett’ er liðið okkar
Vilji er allt sem þarf
Nú með næsta sparki
Náum settu marki.

Íslendingar stoltir erum við
Stöndum saman hlið við hlið
Við gefum ekkert eftir
Stefnum alltaf upp á við
Að gleðjast það er æðsta takmarkið
Stemninguna mögnum
Stöndum upp og fögnum.

Syngjum Áfram Ísland
Styðjum liðið okkar
Berjumst eins og ljón
Sækjum nú af krafti
Náum settu marki
Syngjum Áfram Ísland
Þett’ er liðið okkar
Vilji er allt sem þarf
Nú með næsta sparki
Náum settu marki

Í stúkunni er hævær hópurinn
Ólýsanleg er stemningin
Við verjumst og við sækjum
Fagurgrænn er völlurinn
Þrumufleygur fer í stöng og inn
hverjir eru bestir
hrópa vallargestir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna 
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma