fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ekki er allt sem gull sem glóir

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 3. júní 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni var brotist inn í Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi. Þar ræður ríkjum gullsmiðurinn Óli Jóhann Daníelsson sem rekið hefur verslunina við góðan orðstír í áraraðir. Þjófanna er leitað, en líklegt er að þeir iðrist nú sárlega gjörða sinna eftir að tengdasonur Óla, Sævar Örn Hilmarsson, birti mynd og myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann óskar eftir ábendingum um innbrotið. Myndbandið sýnir að þjófarnir voru tveir og komu á vettvang í Toyota Rav-bifreið. Nafn Sævars Arnar hefur komið upp áður, þar sem hann hefur „gefið mönnum einn góðan að sjóarasið,“ en Sævar Örn er sonur athafnamannsins Hilmars Leifssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.