fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Símaævintýri Livar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 2. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liv Bergþórsdóttir

5.775.133 kr. á mánuði.

Liv Bergþórsdóttir hefur gert Nova að risa á íslenskum fjarskiptamarkaði sem fullfær er um samkeppni við Símann og Vodafone en hún var ráðin sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins árið 2007.

Liv, sem var valin maður ársins í atvinnulífinu hjá Frjálsri verslun árið 2016, skilaði hvorki meira né minna en 1,5 milljarða króna hagnaði hjá Nova árið 2017 sem var 19 prósenta aukning frá árinu áður. Auk þess keypti Nova upp allt hlutafé í Símafélaginu í nóvember síðastliðnum.

Einkahagir hennar breyttust einnig á árinu því hún og eiginmaður hennar, Sverrir Viðar Hauksson, seldu einbýlishús sitt í Ásbúð í Garðabæ og keyptu á Blikanesi á Arnarnesinu fyrir 230 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Í gær

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
Fréttir
Í gær

Rýmingu lokið í Bláa lóninu

Rýmingu lokið í Bláa lóninu