fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 29. maí 2018 18:57

TV channel zapping

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin ABC hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis þeir munu hætta framleiðslu á þáttunum Roseanne. Þátturinn er þriðji vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum og leikur Roseanne Barr aðalhlutverkið.

Ástæða þess að þáttunum var aflýst er vegna Twitter færslu sem Roseanne Barr setti inn þann 28. maí síðastliðinn. Þar sagði hún að Valerie Jarrett, fyrrverandi ráðgjafi Barack Obama fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, væri barn múslimska bræðralagsins og apaplánetunnar.

Twitter færslan umtalaða

 

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Roseanne skrifar umdeildar Twitter færslur og hafa yfirmenn ABC sjónvarpsstöðvarinnar haft áhyggjur af skrifum hennar í ágætan tíma.

Roseanne baðst svo seinna afsökunar á ummælum sínum, en það virðist svo að það hafi verið of seint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“