fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Sýndi á sér grafalvarlega hlið

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Sunnudaginn 3. júní 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinþór Hróar Steinþórsson

1.813.000 kr. á mánuði.

Árið 2017 var einstaklega gott hjá Steinda. Sjónvarpsþættirnir Steypustöðin sem hann lék í og skrifaði, ásamt fleirum, sló í gegn á Stöð 2. Síðar á árinu vakti leikur hans í bíómyndinni Undir trénu mikla athygli. Þar sýndi hann á sér nýja og alvarlegri hlið, en hann hefur hingað til helst verið þekktur fyrir gamanleik. Steindi hlaut mikið lof fyrir frammistöðu sína og fékk Eddu-verðlaunin fyrir leik karla í aðalhlutverki. Verður það að teljast góður árangur fyrir nýgræðing í þessu formi leiklistar. Ásamt myndinni og þáttum var hann áfram einn þriggja þáttastjórnenda þáttarins FM957BLÖ síðdegis á FM757 á föstudögum ásamt Agli Einarssyni og Auðuni Blöndal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“