fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Rísandi stjarna

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 2. júní 2018 14:00

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sanna Magdalena Mörtudóttir

151.847 kr. á mánuði.

Sanna Magdalena og kollegar hennar hjá Sósíalistaflokknum voru í hópi þeirra framboða sem geta talist sigurvegarar nýafstaðinna kosninga. Fæstir höfðu trú á Sósíalistaflokknum þegar heyrðist af framboði hans en það var áður en Sanna var kynnt til leiks. Hún var sem fædd í hlutverk oddvitans, kom frábærlega vel fyrir og var með munninn fyrir neðan nefið. Það hvernig hún vann fullnaðarsigur á Einari Þorsteinssyni í kosningasjónvarpi RÚV var einn af hápunktum kosningabaráttunnar. Sanna útskrifaðist nýlega með meistaragráðu í mannfræði frá HÍ og hefur sagst vera stórskuldug eftir námið. Tekjur hennar hafa því ekki verið háar undanfarin ár en hagur hennar mun senn vænkast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar