fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Kevin Wimmer farinn til Þýskalands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Kevin Wimmer hefur skrifað undir samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Hannover.

Þetta var staðfest í dag en þessi 25 ára gamli leikmaður skrifar undir lánssamning út næstu leiktíð.

Wimmer kom til Stoke síðasta sumar frá Tottenham fyrir 18 milljónir punda en þótti ekki standa undir væntingum.

Wimmer spilaði aðeins 19 leiki fyrir Stoke og spilaði ekkert undir stjórn Paul Lambert hjá félaginu.

Stoke féll úr efstu deild á síðustu leiktíð og mun austurríski landsliðsmaðurinn nú snúa aftur til Þýskalands þar sem hann þekkir vel til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski