fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Sameinast Neymar og Guardiola?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————

Joe Hart gæti farið til Manchester United í sumar til að vera varamaðru fyrir David De Gea en Sergio Romero vill fara. (Sun)

Arsene Wenger íhugar að fara að þjálfa í Japan. (Mail)

Juventus vill reyna að kaupa Diego Godin frá Atletico Madrid. (Calcio)

Stephan Lichtsteiner er að ganga í raðir Arsenal frítt. (Standard)

Steve Bruce vonast til að halda Jack Grealish hjá Aston Villa. (Star)

Neymar á sér draum um að spila fyrir Pep Guardiola. (ESPN)

Everton vonast til að fá Danny Rose bakvörð Tottenham. (Sun)

Rose er einn af þremur vinstri bakvörðum sem Manchester United vill en Alex Sandro og Elseid Hysaj hjá Napoli koma til greina. (Gazzetta)

PSG vill líka fá Alex Sandro frá Juventus. (MEN)

Jordan Ayew framherji Swansea er á óskalista Celtic. (Record)

Manchester City er að kaupa Riyad Mahrez á 75 milljónir punda. (Record)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl