fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Sport

Rússneskt frjálsíþróttafólk fer ekki á ólympíuleikana

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júlí 2016 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banni á rússneskt frjálsíþróttafólk verður ekki aflétt sem alþjóða frjálsíþróttasambandið setti vegna lyfjamisnotkunar. Alþjóða íþróttadómstóllinn komast að þessari niðurstöðu í morgun og verður ekki mögulegt fyrir Rússana að fara lengra málið. Það er því ljóst að rússneskt frjálsíþróttafólk verður ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast 5. ágúst. Um er að ræða 68 rússneska frjálsíþróttamenn.

Rússneskir frjálsíþróttamenn unnu til sjö gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum og er þeim
mjög brugðið vegna þessara niðurstöðu. Þeir geta sótt um undanþágu en þá myndu þeir þá ekki keppa undir rússneska fánanum heldur ólympíufánanum geti þeir sýnt fram á sakleysi sitt.

Lyfjamisnotkun hjá rússnesku íþróttafólki hefur verið harðlega gagnrýnd lengi en í nýútkominni skýrslu kemur fram hvernig lyfjamisnotkun var framkvæmd kerfisbundið með aðstoð rússneskra íþróttayfirvalda. Svo gæti farið að öllum rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá ólympíuleikunum en niðurstaða í þeim efnum ætti jafnvel að liggja ljós fyrir vikulokin. Lyfjamisnotkun er ekki einungis meðal rússnesks frjálsíþróttafólks heldur einnig í öðrum íþróttagreinum.

Usian Bolt, ólympíumeistari í 100 og 200 metra hlaupi, segir við BBC þetta mál sorglegt í alla staði. Það sé þó mikilvægt að senda þessi skýru skilaboð að íþróttafólk neyti í ekki ólöglegra lyfja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða