fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Ferðamaður tekinn með umferðarskilti í Leifsstöð

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamaður var stöðvaður þegar hann var að fara í gegnum vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík í vikunni. Reyndist hann vera með íslenskt umferðarskilti í sínum fórum.

Ferðamaðurinn, sem er erlendur, var yfirheyrður um skiltið af Lögreglunni á Suðurnesjum. En skiltið sýndi merki sem gefur til kynna að bifreiðastöður séu bannaðar.

Hann sagðist ekki hafa stolið skiltinu heldur keypt það af farandsala við vegkant á Suðurlandi, á milli Hafnar í Hornafirði og Víkur í Mýrdal. Sagðist hann hafa borgað þrjú þúsund krónur fyrir skiltið. Skiltið var tekið af manninum og fært áhaldahúsi Reykjanesbæjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda