fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
Fókus

Strákar í sjóstökki og nýr fornbíll

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. október 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndari DV er iðulega með myndavélina með sér á ferðum sínum og smellir myndum af mannlífinu hér og þar. Hér er smá myndasyrpa af skemmtilegu fólki og viðburðum sem urðu á vegi hans í lok sumars.

Krúser klúbburinn keyrir þegar verður leyfir um á fimmtudagskvöldum. Fimmtudagskvöldið 10. ágúst stillti hann sér upp á Barónsstígnum við Sundhöll Reykjavíkur. Nýr bíll var frumsýndur þetta kvöld í klúbbnum, Oldsmobile F85 1962 módel.

Þegar veður leyfir þá keyrir Cruiser klúbburinn um á fimmtudögum. Hér stilla þeir sér upp á Barónsstígnum áður en akstur hefst.
Krúser klúbburinn stillir sér upp Þegar veður leyfir þá keyrir Cruiser klúbburinn um á fimmtudögum. Hér stilla þeir sér upp á Barónsstígnum áður en akstur hefst.
Hjálmar Hlöðversson formaður Krúser klúbbsins mætir á svæðið.
Formaðurinn mættur Hjálmar Hlöðversson formaður Krúser klúbbsins mætir á svæðið.
Formaðurinn kominn fremst í röðina og bíll Stefáns Arnars Stefánssonar, xx, sem frumsýndur var þetta kvöld í Krúser klúbbnum er næstur í röðinni.
Formaður fremstur í flokki Formaðurinn kominn fremst í röðina og bíll Stefáns Arnars Stefánssonar, xx, sem frumsýndur var þetta kvöld í Krúser klúbbnum er næstur í röðinni.
Stefán Örn Stefánsson er nýr meðlimur í Krúser klúbbnum og það er bíllinn hans, Oldsmobile F85 1962 módel, líka. Bíllinn var sýndur á Akureyri í fyrra á bíladögum en frumsýndur í  Reykjavík fimmtudaginn 10. ágúst síðastliðinn.
Sá nýjasti í klúbbnum Stefán Örn Stefánsson er nýr meðlimur í Krúser klúbbnum og það er bíllinn hans, Oldsmobile F85 1962 módel, líka. Bíllinn var sýndur á Akureyri í fyrra á bíladögum en frumsýndur í Reykjavík fimmtudaginn 10. ágúst síðastliðinn.

Þessir hressu karlmenn gerðu sér lítið fyrir einn eftirmiðdaginn í Reykjavíkurhöfn og stungu sér í sjóinn. Fóru þeir um borð í næsta skip (með leyfi) og stungu sér nokkrum sinnum við góðar undirtektir félagana. Engum varð meint af volkinu og brunuðu þeir síðan í burtu á bílum í sumarblíðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

In Flames til Íslands í sumar

In Flames til Íslands í sumar
Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman