fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Fimm hlutir sem þú átt að gera á kjördag

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun ganga Íslendingar að kjörklefunum og þá er mikilvægt að vera góðborgari, landi og þjóð til sóma. Mikilvægt er einnig að hafa ánægju af því að vera virkur lýðræðisþegn. DV tók saman nokkrar grundvallarreglur um hvernig á að haga sér á kjördag.

 

Ekki taka barnið þitt með þér í kjörklefann eins og Logi gerði. Jafnvel þó það sé betur gefið en þú og hafi betri skilning á þörfum borgarinnar.

Ekki kúka í kjörklefanum og skeina þér með seðlinum. Jájá, þetta var mikið pönk á sínum tíma en líka viðbjóðslegt og við viljum öll gleyma þessu.

Ekki taka mynd af kjörseðlinum og birta hana á samfélagsmiðlum eins og borgarfulltrúinn Björk Vilhelmsdóttir gerði. Hún reyndi að eyða þessu en internetið gleymir aldrei.

Hugsaðu þig hundrað sinnum um áður en þú setur x við Karlalistann eða Íslensku þjóðfylkinguna. Viltu þetta í alvörunni?

Þorvaldur Þorvaldsson. Trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar.

Vandaðu valið á kosningapartíi. Það verður stuð og vel veitt til dæmis hjá Pírötum, Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Miðflokki. Ekki viltu eyða kvöldinu í að spila Vist heima hjá Albaníu-Valda?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð

Svona er að heimsækja fanga á Litla-Hraun: Birna fer í gegnum fyrstu heimsóknina sem var bæði átakanleg en góð
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit

Lesandi Morgunblaðsins hafði áhyggjur af því að blaðamaður væri gervigreindarforrit
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina