fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
Fókus

Kona fer í stríð: Benedikt og Ólafur fengu verðlaun í Cannes

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 16. maí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina við einróma lof áhorfenda og fjölluðu erlendir miðlar á jákvæðan hátt um myndina, eins og kom fram í frétt DV fyrr í vikunni.

Fyrr í dag vann Benedikt ásamt Ólafi Agli Egilssyni til SACD verðlaunanna fyrir handrit, en verðlaunin eru veitt af samtökum handritshöfunda og tónskálda. Dómnefndin er skipuð af kvikmyndagerðarfólki sem er í stjórn SACD og fá handritshöfundarnir 5000 evrur í verðlaun. Benedikt og Halldóra Geirharðsdóttir, sem leikur aðalhlutverk myndarinnar, eru stödd í Cannes og veittu verðlaununum viðtöku.


„Ólafur Egilsson hér held ég varfærnislega á verðskulduðum verðlaunum þínum fyrir handritsskrif!!! Cannes elskar þig!,“ skrifar Halldóra með myndinni sem hún birtir á Facebooksíðu sinni.

Stikla myndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi

Jón Jónsson lifandi gína á Laugavegi