fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Fókus

Ætti ekki að flagga þeim umfram aðra

Páll Magnússon um ákveðinn hóp álitsgjafa

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 17. júlí 2016 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Til er orðinn ákveðinn hópur af fólki sem telur sig til þess bæran að hafa skoðanir á öllum mögulegum og ómögulegum hlutum, ekkert sérstaklega undirbyggðar, og hefur svo sem ekkert til málanna að leggja umfram manninn á götunni. Í þessum hópi verður til einhvers konar hugarástand sem fær þetta fólk til að trúa því að það hafi eitthvað meira og merkilegra að segja en annað fólk,“ segir Páll Magnússon í viðtali við DV aðspurður um skoðanir sínar á þeim hópi fólks sem kallast álitsgjafar.

Páll bætir við: „Ég er auðvitað ekki að segja að allir íslenskir álitsgjafar séu upp til hópa vitleysingar en stór hluti af þessum hópi er þannig saman settur að það ætti ekki að flagga þeim umfram aðra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

In Flames til Íslands í sumar

In Flames til Íslands í sumar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varpa ljósi á síðustu augnablik Liam Payne – Pantaði vændiskonur og fíkniefni

Varpa ljósi á síðustu augnablik Liam Payne – Pantaði vændiskonur og fíkniefni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni

Segist vera hársbreidd frá því að hefja kynferðislegt samband með systur sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara

Fór að leita að norðurljósum á Íslandi en fann nokkuð enn sjaldséðara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman

Opinbera kyn fyrsta barnabarns auðkýfingsins Róberts Wessman