fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Manchester United reynir við Neymar – Emery á Emirates?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

Manchester United ætlar að reyna við Neymar, leikmann PSG í sumar en hann gæti verið á förum. (Mirror)

Unai Emery yfirgefur PSG í sumar og er hann líklegastur til að taka við Arsenal af Arsene Wenger. (Express)

Manchester City hefur áhuga á að fá bæði þá Riyad Mahrez til sín og Jorginho frá Napoli fyrir 110 milljónir punda. (Mail)

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er nálægt því að ganga í raðir Manchester City fyrir 50 milljónir punda. (Mirror)

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, vonar að leikur dagsins í dag verði fallegur fyrir Michael Carrick sem er að hætta. (Standard)

Crystal Palace ætlar að bjóða franska miðjumanninum Yohan Cabaye nýjan samning. (Sky)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar