fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Ariana Grande heldur sína leið: Ekki nægur tími fyrir rómantíkina

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 10. maí 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Ariana Grande er hætt með kærastanum sínum, rapparanum Mac Miller eftir tæplega tveggja ára samband. Samkvæmt slúðurpressu E! Online lauk sambandinu á friðsælum nótum og segjast báðilar aðilar vera góðir vinir, að ástin hafi fjarað út sökum mikilla anna og gafst lítill tími fyrir rómantíkina á síðustu misserum.

Þau Grande og Miller sáust síðast saman í eftirpartíi hjá Madonnu í kringum Óskarsverðlaunin fyrr á árinu en orðrómur hefur verið uppi um breytta sambandsstöðu frá því söngkonan mætti ein á Met Gala kvöldið í vikunni.

Parið hefur farið víðan völl á undanförnum árum og mikið spreytt sig saman á sviði. Einnig unnu þau saman að tónlistarmyndbandinu My Favorite Part og gáfu út lagið The Way árið 2013, áður en þau hófu samband þremur árum síðar.

 

Sjá má og heyra lagið The Way hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

England: Arsenal mistókst að vinna Everton
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“

Segir Íslendinga verða af milljörðum á hverju ári – „Þetta er til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skiptar skoðanir og mismunandi svör við krefjandi spurningum – „Margir sem þurfa að hysja upp um sig“

Skiptar skoðanir og mismunandi svör við krefjandi spurningum – „Margir sem þurfa að hysja upp um sig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.