fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Lof og Last: Sanna Magdalena Mörtudóttir

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 14. maí 2018 18:30

Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof:

Fólkið úr Hinni Reykjavík sem fyllir framboðslista Sósíalistaflokksins fyrir kosningarnar og allt annað fátækt, valdalaust og kúgað fólk sem rís upp, neitar að beygja sig lengur og berst gegn kúgurum sínum. Eins og þjónustufulltrúarnir í Hörpu. Húrra fyrir þeim. Ef við stöndum saman getum við allt #valdiðtilfólksins

 

Last:

Auðvaldið og þau sem ganga erinda þess. Hvað er aumara en að þjóna hinum ríku og valdamiklu? Á kostnað allra hinna. Ekkert fallegt við það, ekkert kjarkað og ekkert smart. Bara hallærislegt og ljótt. Ú á ykkur. Burt með auðvaldið! Þið hafið ráðið of lengi. Enginn saknar ykkar. Bless.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum