fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Eurovision: Ari komst ekki áfram í úrslit

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 21:09

Ari Ólafsson keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision á seinasta ári

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri undankeppni Eurovision fór fram í kvöld í Lissabon í Portúgal. Fulltrúi Íslands, Ari Ólafsson, var annar á svið með lagið Our Change.

Ari komst ekki áfram í úrslit, en alls kepptu 19 lönd um þau tíu sæti sem í boði voru fyrir úrslitakvöldið á laugardag.

Löndin 10 sem komust áfram í kvöld eru:

Austurríki, Eistland, Kýpur, Litháen, Ísrael, Tékkland, Búlgaría, Albanía, Finnland og Írland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Borgfirðingar vilja losna við gamla heiti staðarins – Þessum sjö þorpum tókst það

Borgfirðingar vilja losna við gamla heiti staðarins – Þessum sjö þorpum tókst það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu