fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433

Jonathan Glenn: Þegar konan er ánægð þá er ég ánægður

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. maí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var erfiður leikur en heilt yfir þá vorum við betra liðið og áttum sigurinn skilinn,“ sagði Jonathan Glenn, framherji Fylkis eftir 2-1 sigur liðsins gegn KA í dag.

Það voru þeir Emil Ásmundsson og Jonathan Glenn sem skoruðu mörk heimamanna í dag en Orri Sveinn Stefánsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í stöðunni 2-0 og lokatölur því 2-1 fyrir Fylki.

„Það var viðbúið að þeir myndu setja smá pressu á okkur undir lokin. Þeir voru að elta leikinn og settu marga menn fram en við náðum að halda út og fengum færi til þess að skora fleiri mörk en því miður þá tókst okkur ekki að nýta þau.“

„Það er frábært að vera kominn aftur til Íslands. Konan mín er héðan og hún er ánægð og þá er ég ánægður,“ sagði framherjinn.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn frá West Ham

Rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Deschamps staðfestir tíðindin

Deschamps staðfestir tíðindin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Rúnar þvertekur fyrir ásakanir og harmar fréttaflutning – „Því svíður mig mjög að hafa þurft að sitja undir ásökunum“

Jón Rúnar þvertekur fyrir ásakanir og harmar fréttaflutning – „Því svíður mig mjög að hafa þurft að sitja undir ásökunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi

Ronaldo gæti tekið umdeilt skref – Myndi mæta Real Madrid og hugsanlega Messi
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður Slot fær skemmtilegt tækifæri

Fyrrum aðstoðarmaður Slot fær skemmtilegt tækifæri
433Sport
Í gær

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“

Amorim segist ekki vita framhaldið – ,,Ég vil halda honum“