fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Eriksen til PSG – Sandro til United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál.

Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag.

————

Manchester United vill fá Alex Sandro í sumar til að leysa af Luke Shaw. (MEN)

PSG vill fá Christian Eriksen á 100 milljónir punda frá TOttenham í sumar. (Express)

Manchester City hefur áhuga á Leon Bailey sóknarmanni Bayer Leverkusen. (Goal)

Claude Puel mun missa starf sitt hjá Leicester í sumar. (Talksport)

DC United vill fá Fernando Torres eð Carlos Tevez. (Goal)

Jose Mourinho er klár í að spila Anthony Martial meira sem framherja á næstu leiktíð ef hann verður áfram. (Mail)

Marouane Fellaini íhugar að fara til Kína ef hann fær ekki gott tilboð frá Manchester United. (Sun)

United er tilbúið að bjóða Marcus Rashford nýjan og betri samning. (Star)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson