fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433

Manchester City jafnaði met Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City jafnaði met Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham.

City hefur verið í raun óstöðvandi í deildinni en liðið er með 19 stiga forskot á toppi deildarinnar.

West Ham átti ekki séns í þá bláu í dag en lærisveinar Pep Guardiola unnu sannfærandi 4-1 sigur.

City er nú búið að vinna 30 leiki og jafnaði met deildarinnar í sigrum en Chelsea vann 30 leiki tímabilið 2016/2017.

Það verður að teljast líklegt að City bæti það met enda ennþá þrír leikir til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup á Ágústi frá Genoa

Breiðablik staðfestir kaup á Ágústi frá Genoa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu

Arnar hefði áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa eitt mesta efni Englands

United ætlar að reyna að kaupa eitt mesta efni Englands
433Sport
Í gær

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Katrín framlengir í Kópavoginum

Katrín framlengir í Kópavoginum