fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Fjölskylda Prince kærir læknamistök: Vilja vitundarvakningu um misnotkun verkjalyfja

Fókus
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda hins stórkostlega tónlistarmanns Prince hefur stefnt spítalanum sem hafði umsjón með meðferð söngvarans við of stórum skammti ópíóíða viku fyrir andlátið.

Spítalinn heitir Trinity Medical Centre og er í Illinois.

Söngvarinn dáði lést þann 21. apríl 2016 og var opinber dánarorsök slys af völdum ofskömmtunar fetanýls.

Fjölskyldan sakar starfsfólk sjúkrastofnunarinnar um að hafa veitt honum ófullnægjandi meðferð viku fyrir andlátið.

Prince varð alvarlega veikur um borð í einkaflugvél sinni vegna ofskömmtunar ópíóíða og var því naulent í Illinois. Í stefnunni segir að dauði hans hafi verið bein afleiðing mistaka hjúkrunarfólks við að greina ofskömmtunina, auk mistaka við að rannsaka hvað olli henni.

„Það sem henti Prince kemur fyrir í fjölmörgum fjölskyldum um öll Bandaríkin. Það er ósk fjölskyldunnar að þessi rannsókn muni varpa ljósi á þennan ópíóða faraldur og hvernig við getum brugðist betur við vandanum. Ef andlát Prince mun með þessum hætti stuðla að því að bjarga mannslífum er það huggun harmi gegn,“ segir í yfirlýsingu sem lögfræðingar aðstandenda sendu frá sér í dag.

Smelltu hér til að lesa meira um vímuefnaneyslu Prince og sjáðu myndir frá heimili hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“