Fjöldi leikja fór fram í Mjólkurbikarnum í kvöld og var þeim flestum að ljúka núna rétt í þessu.
Leiknir Reykjavík lenti í miklu brasi með 3. deildarlið KH og lenti 0-2 undir í leiknum. 1. deildarliðið reyndist hins vegar sterkari aðilinn undir restina og vann 3-2 sigur og fer áfram í næstu umferð.
Þá vann Þróttur Reykjavík góðan 2-0 sigur á Vængjum Júpíters og Njarðvík sló Kórdrengina úr leik.
HK var ekki í neinum vandræðum með Álftanes og vann 5-0 sigur og þá vann Höttur 3-0 sigur á Huginn.
Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.
Kári 9 – 1 Elliði
1-0 Eggert Kári Karlsson (11′)
2-0 Alexander Már Þorláksson (13′)
3-0 Guðlaugur Þór Brandsson (19′)
4-0 Guðlaugur Þór Brandsson (33′)
5-0 Guðlaugur Þór Brandsson (43′)
6-0 Alexander Már Þorláksson (64′)
7-0 Alexander Már Þorláksson (76′)
7-1 Natan Hjaltalín (79′)
8-1 Marínó Hilmar Ásgeirsson (84′)
9-1 Hlynur Sævar Jónsson (91′)
HK 5 – 0 Álftanes
1-0 Ásgeir Marteinsson (13′)
2-0 Hákon Þór Sófusson (51′)
3-0 Ásgeir Marteinsson (72′)
4-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson (83′)
5-0 Ásgeir Marteinsson (85′)
KH 2 – 3 Leiknir R.
1-0 Gunnar Francis Schram (40′)
2-0 Kolbeinn Kárason (42′)
2-1 Sólon Breki Leifsson (45′)
2-2 Aron Daníelsson (47′)
2-3 Sævar Atli Magnússon (75′)
Vængir Júpíters 0 – 2 Þróttur R.
0-1 Sjálfsmark (67′)
0-2 Daði Bergsson (75′)
Höttur 3 – 0 Huginn
1-0 Sæbjörn Guðlaugsson (45′)
2-0 Petar Mudresa (65′)
3-0 Sæbjörn Guðlaugsson (75′)
Kórdrengir 0 – 2 Njarðvík