fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Einkunnir úr leik Burnley og Chelsea – Jóhann Berg fær sjö

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Kevin Long kom varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 20. mínútu og gestirnir því 1-0 yfir í hálfleik.

Ashley Barnes jafnaði metin fyrir Burnley á 64. mínútu eftir að skot frá Jóhanni Berg Guðmundssyni hafnaði í framherjanum og þaðan fór hann í netið.

Victor Moses skoraði svo sigurmark leiksins á 69. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Chelsea í hörkuleik.

Einkunnir frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Burnley: Pope (5), Lowton (5), Long (5), Tarkowski (6), Ward (6),, Lennon (6), Cork (6), Westwood (6), Gudmundsson (7), Barnes (7), Wood (6)

Varamenn: Vokes (6).

Chelsea: Courtois (6), Azpilicueta (6), Cahill (7), Rudiger (6), Moses (8), Kante (7), Bakayoko (7), Emerson (7), Pedro (7), Morata (6), Giroud (7).

Varamenn: Hazard (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Í gær

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku
433Sport
Í gær

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“

Furðar sig á ummælum Helga sem fór mikinn í gærkvöldi – „Hann átti varla fyrir salti í grautinn“
433Sport
Í gær

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu

Amorim bannaði Leny Yoro að spila með varaliðinu