Liverpool frumsýndi í morgun aðalbúningana sem liðið mun leika í á næstu leiktíð.
Myndir af þeim láku reyndar á netið í vikunni sem leið en eins og áður er það New Balaence sem framleiðir þá.
Þá er talsverð breyting á markmannsbúningnum fyrir næstu leiktíð sem hefur verið grænn, undanfarin ár.
Markmenn Liverpool munu hins vegar leika í gulum búningum á næstu leiktíð og hefur hann vakið talsverða athygli.
Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.