fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Eyjan

75 ára afmælisdagur George Harrison

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann var kallaður hægláti Bítillinn. Var þeirra yngstur og varla kominn af unglingsaldri þegar hljómsveitin hans sló í gegn. Hann var sérlega aðaðandi maður með fallegt bros – og þegar hann var á sviði með Bítlunum tók hann lítil dansspor sem mér hafa alltaf þótt skemmtileg.

Þegar leið á tíma hljómsveitarinnar fór honum að líða illa með hina miklu frægð – og svo komust lögin hans ekki á plöturnar, þar voru þeir á fleti fyrir Lennon og McCartney. En sum verk hans eru meðal flottustu og mest spiluðu Bítlalaganna.

En hér er lag frá því löngu síðar. Hann syngur á skemmtilegan hátt um árin í Bítlunum. Og vinur hans Ringo Starr er með honum á myndbandinu.

Tíminn líður. Í dag eru liðin 75 ár frá fæðingu George Harrison. Hann fæddist í Liverpool 25. febrúar 1943.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hreinsanir halda áfram hjá Sýn – Yfir­maður aug­lýsinga­mála stígur til hliðar

Hreinsanir halda áfram hjá Sýn – Yfir­maður aug­lýsinga­mála stígur til hliðar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þingmaður Miðflokksins er Íslandsmeistari í bekkpressu

Þingmaður Miðflokksins er Íslandsmeistari í bekkpressu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar

Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Markaðslaun fyrir kennara – hví ekki markaðskjör?

Svarthöfði skrifar: Markaðslaun fyrir kennara – hví ekki markaðskjör?