fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

Frekir karlar í fréttunum – en líka vottur af von

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverskur forsætisráðherra líkir innflytjendum við inflúensu.

Forseti Bandaríkjanna finnur sér skálkaskjól í því að lögregla í landinu hafi verið of upptekin við að rannsaka hann til að taka eftir fjöldamorðingja í Flórida.

Pólskur ráðherra segir að gyðingum sé líka sjálfum um að kenna að þeir voru myrtir í helförinni.

Silvio Berlusconi er aftur kominn á kreik á Ítalíu og fær sennilega mest fylgi allra í kosningum, aðferð hans núna er að hafa í hótunum við innflytjendur.

Forsætisráðherra Ísraels, sem er í vandræðum vegna spillingarmála, hefur uppi stór orð um að fara í styrjöld við Íran.

Þessir freku og andstyggilegu karlar eru fréttaefni helgarinnar.

En hér er að finna eitthvað sem vekur með manni von og bjartsýni – og það er ungt fólk sem tekur til sinna ráða gegn freku körlunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári

Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins