fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Tölvan segir nei

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 23:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er fáránlegt mál – klárt dæmi um „tölvan segir nei“ aðferðir.

Við fjölskyldan létum Eggert hafa rafmagnspíanó sem við vorum hætt að nota fyrir nokkrum árum – og hann flutti það til Súðavíkur þar sem hann hefur stundað tónlistarkennslu meðfram öðru menningar- og félagsstarfi.

Við vissum að hjóðfærið væri í góðum höndum fyrir vestan.

Nú vill Útlendingastofnun reka Eggert og fjölskyldu hans úr landi. Þetta er ákvörðun sem hlýtur að verða endurskoðuð strax. Það er heldur ekki eins og sé offramboð af fólki sem vill búa vestur á fjörðum árið um kring.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?