fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Tölvan segir nei

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 23:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er fáránlegt mál – klárt dæmi um „tölvan segir nei“ aðferðir.

Við fjölskyldan létum Eggert hafa rafmagnspíanó sem við vorum hætt að nota fyrir nokkrum árum – og hann flutti það til Súðavíkur þar sem hann hefur stundað tónlistarkennslu meðfram öðru menningar- og félagsstarfi.

Við vissum að hjóðfærið væri í góðum höndum fyrir vestan.

Nú vill Útlendingastofnun reka Eggert og fjölskyldu hans úr landi. Þetta er ákvörðun sem hlýtur að verða endurskoðuð strax. Það er heldur ekki eins og sé offramboð af fólki sem vill búa vestur á fjörðum árið um kring.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur