fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Verðlag í hæstu hæðum og alls staðar verið að byggja

Egill Helgason
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefurinn víðlesni Business Insider birtir samantekt um þrettán staði sem sagt er að túrismi sé að eyðileggja. Þarna eru Feneyjar sem er sagt að séu að sökkva. Dubovnik þar sem stendur til að setja takmörk á hversu margir ferðamenn mega heimsækja gömlu borgina. Conzumel í Mexíkó sem er næst vinsælasti áfangastaður skemmtiferðaskipa í heiminum. Barcelona þar sem íbúarnir fyrirlíta núorðið ferðamenn. Og svo eru á listanum New York, Machu Picchu, Santorini, Róm, Prag, Amsterdam og Kúba – þar segir að vegna ferðamennskunnar hafi orðið vart við matarskort meðal innfæddra sökum þess að verð á matvöru hefur hækkað mjög.

Og svo er það auðvitað Reykjavík. Borgin birtist núorðið á nær öllum listum um of mikla ferðamennsku. Segir að þrátt fyrir að túrismi hafi verið mikilvæg innspýting fyrir hagkerfið, þá hafi hann þrýst verðlagi upp í hæstu hæðir og það sé alls staðar verið að byggja.

Nú er spurning hvort svonalagað hafi einhver áhrif, en það verður að segjast eins og er – tæplega er þetta mjög góð auglýsing fyrir ferðamannalandið Ísland.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla