fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Keflavíkurstöðin aftur í miðju átaka

Egill Helgason
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Financial Times má lesa mikla úttekt á því hvernig Nató og Rússland eru að þróa hernaðarmátt sinn í Evrópu og á Norðurslóðum – Nató til þess að halda Rússum í skefjum  Með greininni fylgir listi yfir helstu átakapunktana milli Nató og Rússa og þar er Keflavíkurstöðin nefnd sérstaklega. Við erum semsagt aftur að upplifa tíma þegar Ísland telst vera hernaðarlega mikilvægt, líkt og var í heimsstyrjöldinni síðari og í kalda stríðinu.

Keflavíkurstöðin: Endurvakning þessarar stöðvar á Íslandi sýnir hvernig staða öryggismála í Evrópu hefur breyst. Fastar sveitir bandaríska flughersins hurfu burt fyrir meira en áratug þegar hernaðarmáttur dróst saman eftir lok kaldastríðsins. En innviðir stöðvarinnar virka ennþá og hafa verið notaðir í auknu eftirliti Nato með loftferðum síðan Rússar hertóku Krím árið 2014.

 

 

 

Hér má svo sjá kynningarstiklu fyrir heimildarmyndina Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður sem verður sýnd á RÚV innan tíðar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla