fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Eyjan

Gengur erfiðlega að fylgja góðum fyrirheitum í arkítektúr

Egill Helgason
Laugardaginn 30. desember 2017 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástæða er til að benda sérstaklega á grein sem Hilmar Þór Björnsson arkitekt skrifar á vefsvæði sitt Arkítektúr, skipulag og staðarprýði sem má finna hér á Eyjunni. Greinin nefnist einfaldlega Verndun staðarandans – lög og reglugerðir.

Greinin fjallar um staðaranda og hvernig hans er gætt í arkítektúr í Reykjavík. Hilmar rekur hvernig er tekið á þessu í menningarstefnu hins opinbera, í skipulagslögum og í aðalskipulagi Reykjavíkur.

Segir meðal annars í greininni:

Þegar horft er yfir málið í heild virðist ganga illa að framfylgja þeim góðu fyrirheitum og markmiðum sem er að finna í skipulagi, lögum og reglugerðum. Helstu steinarnir í þessari götu eru háværar raddir hinna svokölluðu uppbyggingarsinna, tíðarandinn og fjármagnið, ásamt veikgeðja stjórnmálamönnum og ráðgjöfum þeirra, sem sífellt láta undan. Draga má þá ályktun að vilji stjórnmálamanna til þess að móta stefnuna sé mikill en þrek þeirra til að fylgja henni eftir lítið.

Hilmar tekur síðan nokkur dæmi sem hann segir að bendi til þess að embættismenn, stjórnmálamenn og fjárfestar þurfi að lesa sig betur til og vanda vinnubrögð sín. Hann nefnir stúdentagarð á lóð Háskólans, Laugaveg 4-6, Hafnartorg (sem er 6 hæðir þótt í aðalskipulagi segi að á svæðinu skuli 5 vera hámarkið) og nýja Landspítalann en hér má sjá mynd sem Hilmar birtir  byggingunum sem þar eru fyrirhugaðar.

Hilmar getur þess að í áðurnefndri menningarstefnu sé talað um „„heildarmynd og mælikvarða þegar byggt er í og við eldri byggð“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla