fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Sous Vide er fótanuddtæki ársins 2017

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. desember 2017 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótanuddtækin hafa snúið aftur og nú heita þau Sous Vide.

Geymslur á Íslandi eiga eftir að fyllast af þessum tækjum – sem enginn hafði heyrt nefnd fyrir fáum vikum en seldust í þúsundatali fyrir jólin.

Sous vide tækin verða notuð þrisvar – svo hverfa þau inn í gleymskuna.

Verða eins og fótanuddtækin tákn um bruðl og um að á vissum góðæristímabilum er hægt að selja þeim sem eiga allt til alls hvaða drasl sem er.

Því er reyndar haldið fram í mín eyru að megi elda mat í fótanuddtæki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“