fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Er Trump með falskar tennur?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. desember 2017 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump undirritar yfirlýsingu þess efnis að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. Þetta er fráleitur gjörningur. Bak við hann er jólatré og furðufuglinn Mike Pence varaforseti.

Eftir ræðuna hefst mikil umræða á netinu um hvort Trump sé með falskar tennur. Það er eins og eitthvað losni í munninum á honum í ræðunni og orð hans verða ógreinileg. Það er reyndar sagt að þetta hafi komið fyrir áður.

Bandaríkjamenn eru mjög viðkvæmir fyrir lélegri tannheilsu. Hvergi í heiminum þykir jafn mikilvægt að hafa heilar og helst skínandi hvítar tennur. Hið vandaða blað Daily Mail birtir úttekt á þessu. Það þarf ekki að taka fram að núverandi forseti Bandaríkjanna er með hégómlegustu mönnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?

Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Eldri kírópraktorstöð Gumma Kíró úrskurðuð gjaldþrota

Eldri kírópraktorstöð Gumma Kíró úrskurðuð gjaldþrota