fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Valashblettir og servíettumenning á lágu stigi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 30. nóvember 2017 22:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesendabréfasíðan sem bar nafnið Velvakandi var oft besta efnið í Morgunblaðinu, það var í þá tíð allir landsmenn lásu Moggann. Annað var eiginlega óhjákvæmilegt. Margir frábærlega góðir pennar skrifuðu í Velvakanda eða hringdu inn skilaboð – og það var rætt um fjölbreyttustu málefni. Nú er þetta allt komið inn á Facebook, fáir láta sér detta í hug að skrifa í blöðin, en á samskiptamiðlunum er auðvitað engin ritstýring eins og var í Velvakanda gamla.

 

 

Hér er frábært bréf frá því snemma árs 1968. Þarna fjallar söngkonan ástsæla, Guðrún Á. Símonar um hvernig megi ná Valashblettum úr jólafötum barna. Valash var appelsínugosdrykkur, framleiddur á Akureyri. Guðrún hefur afdráttarlaust svar við því og klykkir út með að „servíettumenning“ sé á mjög lágu stigi hérna.

 

 

Viðbrögð við bréfi Guðrúnar létu ekki á sér standa, því Guðrún Jacobsen skrifaði fáum dögum síðar og tók undir með nöfnu sinni söngkonunni. Þar er um að ræða Valashbletti í „silki damask munnþurrkum sem keyptar voru í Færeyjum á leiðinni til Malorku.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris