fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Hvað gerðum við án Pólverjanna?

Egill Helgason
Föstudaginn 17. nóvember 2017 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólsk yfirvöld biðla til Pólverja sem búa og starfa í Danmörku að snúa heim. Það er mikill uppgangur í Póllandi og næga atvinnu að hafa. Eins og lesa má í þessari frétt RÚV eru 40 þúsund Pólverjar á vinnumarkaði í Danmörku.

Á Íslandi eru Pólverjar um 14 þúsund talsins. Þeir eru víða í atvinnulífinu, má jafnvel segja að þeir haldi uppi heilu atvinnugreinunum. Þeir þykja upp til hópa góðir og áreiðanlegir starfsmenn. Ég hef heyrt úr hópi Pólverja sem ég þekki á Íslandi að sumir þeirra hyggi nú á heimferð. Ástæðan er sú sem stendur hér að ofan, það er nóg við að vera í Póllandi – og svo bætist við að húsnæðisástandið er mjög erfitt á Íslandi, til dæmis mjög dýrt og erfitt að leigja.

En hvað myndum við gera án Pólverjanna? Þeir eru bókstaflega orðnir ein meginstoðin í atvinnulífinu hérna.

Við getum eiginlega ekki án þeirra verið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“