fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Paradís fyrir peninga auðmanna

Egill Helgason
Fimmtudaginn 9. nóvember 2017 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svona lítur forsíða Viðskiptablaðsins út í dag. Um auðmenn sem kunna að vilja flýja Ísland ef teknir verða af þeim ögn hærri skattar.

 

 

Svona lítur forsíðutextinn út þegar hann er skoðaður nánar.

 

 

Viðskiptablaði er eindregnasti málsvari peningamanna á Íslandi – slær þar hvergi af. En spurt er – er þetta eitthvað sem við hin eigum að hafa áhyggjur af?

Í því sambandi má benda á grein eftir Thomas Frank sem birtist í Guardian í dag þar sem er fjallað um skattaskjól, skattaundanskot ríka fólksins og því  lýst hvernig ríkisstjórnir hafa dekrað við peningaöflin. Hví höfum við byggt paradís fyrir milljarðamæringa? spyr Frank og vísar til svokallaðra Paradísarskjala. Millistéttin situr uppi með reikninginn fyrir hnignandi innviðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur