fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Fjöldamorð og hlutabréfin hækka

Egill Helgason
Mánudaginn 2. október 2017 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ber vott um sjúkleika í samfélagi þegar einstaklingur getur safnað saman miklu magni af stórvirkum drápstólum. Hann getur notað þau án eftirlits og eins og honum sýnist. Eitt dæmi um mögulega notkun er að leigja herbergi á stóru hóteli, drösla vopnunum, a.m.k. hluta þeirra þangað inn, og skjóta síðan án afláts í stóran hóp af friðsömu fólki sem er samankominn á tónleikum.

Þetta er það sem gerðist í Las Vegas.

Og viðbrögðin? Við sjáum þau hér í línuritum um gengi byssuframleiðenda í Bandaríkjunum. Hlutabréfin hækkuðu í dag, tóku stóran kipp upp á við. Sturm Roger er stærsta byssufyrirtæki Bandaríkjanna, American Outdoor Brands hét áður Smith & Wesson.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti