fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Eyjan

Ósmekklegheit, rasismi og fordómar frá tíma Mad Men

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. september 2017 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsingamógúllinn Charles Saatchi hefur tekið saman bók sem heitir Beyond Belief. Þetta er myndabók og sýnir auglýsingar og auglýsingaherferðir frá síðustu öld sem virka svo fráleitar að maður trúir því varla. Viðmiðin hafa að sönnu breyst – en sama samt, þessar auglýsingar eru ósmekklegar, móðgandi, dónalegar og bjánalegar. Máski kann okkur að finnast einhverjar af þeim hlægilegar líka á sinn annarlega hátt. En þetta er hinn karllægi heimur sem lýst var í sjónvarpsþáttunum Mad Men. Einhverjir myndu kalla það gullöld, en kannski var það ekki svo gullið.

Undirtitill bókarinnar er líka Racist, Sexist, Rude, Crude and Dishonest, The Golden Age of Madison Avenue.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti