fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

1313

Egill Helgason
Mánudaginn 28. ágúst 2017 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin er dálítið ógreinileg, hún var tekin gegnum gler á Síldarminjasafninu á Siglufirði í gær – en spurt er, hver man eftir þessari vörutegund?

Þetta er sápa, hún var held ég notuð á flestum heimilum á Íslandi um árabil, ja, fyrir svona fimmtíu árum.

Hún var kölluð þrettán þrettán, ekki eitt þúsund þrjúhundruð og þrettán. Ég kann enga skýringu á nafninu,

Veit heldur ekki hver framleiddi sápuna, en umbúðirnar man ég glöggt. Mig minnir að sápustykkin hafi verið bleik þegar þær voru teknar burt, en lyktin ekkert sérlega góð. Allavega hefði þetta seint talist ilmsápa. En kannski dugði hún vel til að fjarlægja skít af höndum. Maður var sjálfur oft býsna skítugur á árunum þegar 1313 var í notkun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka