fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

Kanada í miklum metum

Egill Helgason
Mánudaginn 24. júlí 2017 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanada er það ríki í heiminum sem hefur jákvæðust áhrif á heimsmálin. Ástralía kemur næst, svo Þýskaland, Frakkland og Bretland. Þá kemur Evrópusambandið en miklu neðar eru Bandaríkin og fyrir neðan þau Rússland. Merkilegt er að Kína er fyrir ofan bæði Bandaríkin og Rússland.

Þetta eru niðurstöður úr könnun sem birt er á vef World Economic Forum. Skoðanakönnunin var gerð í 25 löndum, en í frétt sem fylgir með má lesa að Bandaríkin hafa hrapað niður á þessum lista. Evrópusambandið stendur í stað, en Bretland fellur um tíu prósentustig.

Svo má sjá að Ísrael er mjög neðarlega og líka Íran. Kannski ekki furða?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“