fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

Utanveltu Trump og hnignandi Bandaríki

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. júlí 2017 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski fréttamaðurinn Chris Uhlmann talar frá Hamborg og tekur fyrir framgöngu Donalds Trump á innan við tveimur og hálfri mínútu. Þetta er einstaklega gagnort hjá Uhlmann og hann hittir naglann á höfuðið. Trump er utanveltu, forsetadómur hans snýst eingöngu um frægð hans sjálfs, hann hefur í raun engan boðskap fram að færa, hann er ólæs á stjórnmálin. Hann átti tækifæri á fundinum, en nýtti þau ekki. Afleiðingin er hnignun Bandaríkjanna en á meðan nota ríki eins og Kína og Rússland tækifærið og styrkja stöðu sína. Uhlmann efast um að það sé gott fyrir heimsbyggðina.

 

https://www.youtube.com/watch?v=u8iXK2_U4IM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ykkar hagsmunir, ekki bara þeirra
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“